„Enginn getur allt en allir geta eitthvað“

Fólkið á bak við SUP eru Hadda og Adam. Búsett í Barcelona með þrjú börn og hundinn Molly. SUP eða Stop Using Plastic eins og skammstöfunin stendur fyrir er fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum vörum sem draga úr notkun á einnota plasti.

Read more
  • ✨NÝ VARA✨
Húðvölur frá Völusteinum🤍

Húðvölur eru völulaga líkamsáburður í föstu formi, sem bæði er einfaldara og auðveldara í notkun, og engar umbúðir verða eftir til að farga. Völurnar eru vafðar í bómullarstykki og síðan er þeim pakkað í poka úr lífrænni bómull. Pokarnir henta vel til geyma Völuna í, t.d á ferðalagi.
Húðvalan er með mildum ilm af blómum og kryddi.

Helstu innihaldsefni eru kakósmjör, kókosolía, aprikósukjarna olía og möndluolía. 
Sérvaldir ilmkjarnar eru notaðir til að gefa völunum eiginleika sína;
Lavender mýkir – Frankincense kemur á jafnvægi – appelsínu ilmkjarnar róa og græða.

Notið eftir daglega sturtu í staðinn fyrir krem og húðin ljómar.
Velgið í höndunum og strjúkið síðan yfir allan líkamann.

Völusteinar er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir náttúrulegar húðvölur og aðrar vörur. Á bak við Völusteina stendur Elín Ólafsdóttir ilmkjarnafræðingur sem framleiðir einnig frábæru Rå Oils olíurnar.
Allar vörurnar eru 100% náttúrulegar, vegan og án skaðlegra efna og rotvarnarefna. Vörurnar eru allar handgerðar í vinnustúdíói Völusteina í Hveragerði.

https://vistvera.is/product/hudvala/
  • Instagram gjafaleikur í samstarfi við Sóley Organics🌱
Við ætlum að gefa tveimur heppnum fylgjendum gjafasett með Lóu handsápu og Lóu handkremi frá Sóley Organics.

Það sem þú þarft að gera til að taka þátt er að:

🔸 Fylgja @vistvera.is 
🔸 Fylgja @soleyorganics 
🔸 ❤️ þessa færslu
🔸 Tagga vini - eins marga og þú vilt!

- og þú gætir unnið sett fyrir þig og vin🤍

Drögum út 20.október!

P.S. Þú getur fyllt á Sóley vörurnar þínar í öllum verslunum Vistveru en einnig erum við komnar með smá úrval af Sóley vörum í umbúðum í verslun okkar á Selfossi🌱
  • Tax Free dagar í Firðinum dagana 6.-9.október🎉 20% afslàttur af öllum vörum🙌🏼

@vistvera.is Instagram

Fylgstu með okkur á Instagram, nýjar vörur, áfyllingar, tilboð o.fl.