Nýjar vörur2021

Milly & Sissy

Meirihluti hreinlætisvara innihalda að minnsta kosti 70% vatn sem flutter á milli landa.Nýjasta viðbótin hjá okkur er duft sem þú blandar við vatn og úr verðurfljótandi sápa. Með þessu minnkum við kolefnissporið um 94% samanboriðvið aðra innflutta fljótandi sápu.Sápuduftið er úr 99% náttúrulegum innihaldsefnum og er grunnurinnsamansettur úr franskri ólífuolíu, kókosolíu og argile. Duftið erveganvænt […]

Read more

Heimaspa

Að búa til heimaspa er ekki erfitt! Vissir þú að ein einfaldasta leiðin til að nota ilmkjarnaolíur er í sturtunni heima? Þegar gufan frá vatninu er orðin næg, setur þú 5-6 dropa af ilmkjarnaolíu í þvottaklút og ferð með hann í sturtuna. Þú bleytir klútinn,leggur hann yfir andlitið og dregur að þér ilminn (án þess […]

Read more