„Enginn getur allt en allir geta eitthvað“

Fólkið á bak við SUP eru Hadda og Adam. Búsett í Barcelona með þrjú börn og hundinn Molly. SUP eða Stop Using Plastic eins og skammstöfunin stendur fyrir er fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum vörum sem draga úr notkun á einnota plasti.

Read more
  • Þessir fallegu þvottaklútar frá The Organic Company hafa mörg notagildi😍 
Þá er hægt að nota sem tusku í eldhúsi, sem lítið gestahandklæði eða sem klút til að hreinsa andlit og hendur. Klútarnir koma í fjórum fallegum litum🌸
  • Nú hefur SteinEY maskinn frá Sóley bæst við sem áfyllingar vara hjá okkur. 🤗
  • Þessi bleyjuskel frá ImseVimse dugar á meðan barnið er með bleyju. Bleyjuna má auðveldlega stækka og minnka með þar til gerðum smellum. Fjölnota bleyjur geta sparað mikið fé til lengri tíma og eru góðar fyrir umhverfið 🙏

@vistvera.is Instagram

Fylgstu með okkur á Instagram, nýjar vörur, áfyllingar, tilboð o.fl.