Að búa til heimaspa er ekki erfitt! Vissir þú að ein einfaldasta leiðin til að nota ilmkjarnaolíur er í sturtunni heima? Þegar gufan frá vatninu er orðin næg, setur þú 5-6 dropa af ilmkjarnaolíu í þvottaklút og ferð með hann í sturtuna. Þú bleytir klútinn,leggur hann yfir andlitið og dregur að þér ilminn (án þess […]
Read more