Blogg

„Enginn getur allt en allir geta eitthvað“

Fólkið á bak við SUP eru Hadda og Adam. Búsett í Barcelona með þrjú börn og hundinn Molly. SUP eða Stop Using Plastic eins og skammstöfunin stendur fyrir er fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum vörum sem draga úr notkun á einnota plasti.

Read more