Vistvera

Vistvera býður eftirtaldar vörur í heildsölu:
BIORK svitalyktareyðir
Bo Weevil grænmetispokar úr GOTS vottaðri lífrænni bomull
Denttabs tannkremstöflur með eða án flúor
Dental lace tannþráður
Funky Soap Shop hárnæringarstykki
J.R. Liggett hársápustykki í tveimur stærðum 18 g og 90 g
SUP tannburstar
SUP rakvélar
SUP málm og bambusrör og fylgihluti
Sápuskeljar
Shade sólarvörn SPF 25 í tveimur stærðum, 15 ml og 100 ml
WUKA túrnærbuxur
Hafið samband við info@vistvera.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.