Lýsing
500 ml ferða matardallur með tvöföldum vegg, innra og ytra byrði úr ryðfríu stáli. Innri veggurinn er án húðunar. Dallurinn heldur heitu í 5 tíma og köldu í 7 tíma. Brotnar ekki auðveldlega og er með góðu þéttu skrúfloki.
Efni
Ryðfrítt stál og sílíkon í tappa
Laus við plast og PBA
Stærð
15 sm hæð, 9,5 sm þvermál
Þyngd
470 g.
Umbúðir
Pappafilma um miðjuna
Upprunaland
Kína
Meðhöndlun / Þrif
Mælt er með að þvo dallinn í höndunum.
Flokkast sem
Málmur
Umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.