Lýsing
Flöskubursti með bursta úr kókoshnetutrefjum. Kókosinn hefur bakteríudrepandi eiginleika og rispar ekki.
Laus við plast og eiturefni
Efni
Gúmmítré, Kókostrefjar
Umbúðir
Pappír
Stærð
33,5 x 4,3 x 2,5 sm
Upprunaland
Sri Lanka
Meðhöndlun / Þrif
Má þrífa með sápuvatni
Flokkast sem
Molta eða almennt rusl. Handfang getur flokkast með viði
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.