Lýsing
Gjafasett með naglabursta og handsápustykki. Hægt er að velja um tvær mismunandi sápur, annaðhvort með appelsínu- og rósmarín ilmkjarnaolíum eða lime og kaffikorg. Naglaburstinn er stífur. Fullkomin gjöf fyrir garðyrkjumanninn í þínu lífi. Handunnin í Bretlandi og laus við allar dýraafurðir og prófanir.
InnihaldsefniÍ
Í einni sápunni eru ólífuolía, kókosolía, sjálfbært vottuð pálmolía, appelsínu- og rósmarín ilmkjarnaolíur og brytjaðir ólífukjarnar.
Í hinni sápunni eru ólífuolía, kókosolía, sjálfbært vottuð pálmolía, límónu olía og kaffikorgur.
Ekki prófað á dýrum.
Laus við öll gerviefni.
Engin innihaldsefni úr dýrum.
Upprunaland
Bretland
Laus við þalöt, paraben og örplast
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem pappi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.