Lýsing
ást – allt sem þú ert.
‘ást’ er eitt huglægasta orð í veröldinni þar sem enginn getur skilið hver skilgreining eða upplifun annara á ástinni er. ‘ást’ blandan hjálpar þér að umfaðma þessa dásamlegu tilfinningu. Þú getur sett nokkrar dropa út í burðarolíu og borið á innanverðan úlnlið, aftan á háls eða á brjóstkassa. Hún er einstök út í nuddolíu og til að setja í kertabrennara.
Innihaldsefni:
Geranium (Pelargonium Graveolens) oil Grapefruit (Citrus Paradisi) peel oil Sandalwood
(Santalum Spicata) oil Tangerine (Citrus Reticulata) leaf oil Ylang Ylang (Cananga
Odorata)flower oil
*linanool – *limonene – *geraniol
*Náttúruleg afleiða ilmkjarna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.