Lýsing
velllíðan – leyfðu þér gleði
Velllíðunarblandan hjálpar þér að finna þitt gamla sjálf, glaðan og áhyggjulausan einstakling. Með kröftugum og umvefjandi tónum fær þessi olía þig til að brosa. Hvort sem þú vilt skerpa hugann eða létta lundina.
Blandið nokkrum dropum í burðarolíu eins og t.d Grapeseed eða Jojoba og berið á innanverðan úlnlið, aftan á háls eða brjóstkassa. Nokkrir dropar í kertabrennara gerir allt sem þarf.
Innihaldsefni: Chamomile (Anthemis Nobilis) flower oil Clary Sage (Salvia Sclarea) oil
Grapefruit (Citrus Paradisi) peel oil Lavender (Lavandula Angustifolia) flower oil Orange
(Citrus Sinensis) peel oil
*linanool – *limonene – *geraniol
*Náttúruleg afleiða ilmkjarna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.