Lýsing
Sápa með lavender, frankincense og pathouli.
Handgerðar breskar sápur úr náttúruefnum. 100 gr.
Kemur í stað sápu í plasti og sápu með plastögnum
Innihaldsefni
Ólífuolía, kókosolía og pálmolía úr sjálfbærri framleiðslu, hampolía, lavender olía, patchouli olía, frankincense olía og lofnarblóm (lavender).
Laus við plast, plastagnir, paraben, súlföt, triclosan, þalöt, gerviefni, dýraprófanir, dýraafurðir
Stærð
100 g
Umbúðir
Pappír
Upprunaland
Bretland
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.