Lýsing
Viðarhringla. Þroskar heyrn, samhæfingu og fínhreyfingar.
Kemur í stað leikfanga úr gerviefnum
Efni
Viður úr gúmmítré, úr sjálfbærri (FSC) og kolefnisjafnaðri framleiðslu með náttúrulegum litum
Laus við öll eiturefni
Stærð
8 sm x 8 sm x 1,5 sm
Umbúðir
Endurunnin eiturefnalaus pappi
Upprunaland
Taíland
Meðhöndlun / Þrif
Auðvelt er að strjúka af leikfanginu
Flokkast sem
Flokkast sem viður, umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.