Ruby Kirsuberjasteinapúði við túrverkjum

kr.2,390

Bómullarpoki fylltur með lífrænum kirsuberjasteinum sem er 100% náttúrulegur, niðurbrjótanlegur, hentar börnum og endist vel. Fullkomin lausn við krömpum, verkjum í hálsi, aumum vöðvum, órólegu barni eða köldum fótum.

Hitaðu hann upp í ofni eða örbylgjuofni og hann munn gefa þér sameiningu af rökum hita og lúmskan ilm af kirsuberjum. Hinn fullkomni stressbani og vöðvaslökunarpúði.

Á lager

Deila
Vörunúmer: 1001683 Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

Bómullarpoki fylltur með lífrænum kirsuberjasteinum sem er 100% náttúrulegur, niðurbrjótanlegur, hentar börnum og endist vel. Fullkomin lausn við krömpum, verkjum í hálsi, aumum vöðvum, órólegu barni eða köldum fótum.

Hitaðu hann upp í ofni eða örbylgjuofni og hann munn gefa þér sameiningu af rökum hita og lúmskan ilm af kirsuberjum. Hinn fullkomni stressbani og vöðvaslökunarpúði.

Efni

Bómull.

Laus við plast, PBA og eiturefni
Upprunaland

Ruby kirsuberjasteinapúðinn er siðferðislega framleiddur af félagslegu fyrirtæki sem er með fatlaða einstaklinga i vinnu. Aðeins fáanlegur í Evrópu.

Flokkast sem almennt rusl að loknum líftíma

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ruby Kirsuberjasteinapúði við túrverkjum”

Netfang þitt verður ekki birt.