Lýsing
Silfurlitað sápubox með áföstu loki, sem hentar vel til að geyma annaðhvort sápustykkið eða hársápustykkið. Gott að hafa meðferðis í ræktartöskunni eða í ferðalagið.
Efni
Stál
Stærð
9.5 x 6.3 x 2.8 sm
Upprunaland
Kína
Þrif
Auðvelt að þrífa
Flokkast sem
Málmur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.