plastlaust

Svartar hárteygjur – Kooshoo

2,790 kr.

Við þökkum góðar viðtökur, svartar Kooshoo hárteygjur eru uppseldar en það má forpanta þær á info@vistvera.is

5 hárteygjur saman í pakka, úr lífrænni bómull, án gerviefna og plasts. Sérstaklega góðar fyrir þykkt hár.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 76cc5a Flokkur: Merkimiði: Vörumerki:

Lýsing

Kooshoo hárteygjurnar eru líklega einu plastlausu hárteygjurnar sem fyrirfinnast. Þær eru framleiddar af litlu fjölskyldufyrirtæki í Kaliforníu sem hefur að markmiði að fara vel með náttúruna með því að huga að henni frá upphafi framleiðslunnar þar til hún er send til viðskiptavina. Þess er einnig gætt að starfsfólk búi við góð kjör.

Kemur í stað hárteygja úr gerviefnum
Efni

75% lífræn bómull, 25% náttúrulegt gúmmí. Náttúrulegur litur

Laus við plast
Umbúðir

Pappi

Upprunaland

Bandaríkin

Meðhöndlun / Þrif

Má þvo í þvottavél, leggja til þurrkunar. Þvo með líkum litum.

Flokkast sem

Textíll
Umbúðir flokkast sem pappi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Svartar hárteygjur – Kooshoo”

Netfang þitt verður ekki birt.