Lýsing
Tyrkneskt hamam handklæði úr 100% lífrænni bómull. Má líka nota sem dúk, ábreiðu eða í hvað annað sem hentar. Hamam handklæðin eru mjúk, þunn og handofin, þau eru létt og þorna hratt. Orðið hamam merkir baðhús og vísar í baðhúsmenningu Tyrkja. Handklæðin eru frá hollenska vörumerkinu Ottomania.
Innihaldsefni
100% lífræn bómull
Laus við plast og önnur gerviefni
Stærð
70 x 100 sm
Upprunaland
Tyrkland
Meðhöndlun / Þrif
Herðið hnútana á kögri handklæðisins fyrir fyrsta þvott. Það bætir rakadrægni handklæðisins að láta það liggja í 12 tíma í köldu vatni áður en það er tekið í notkun, það er þó ekki nauðsynlegt.
Handklæðin má þvo við 60˚. Notið ekki mýkingarefni þar sem það minnkar rakadrægni handklæða. Þvoið með líkum litum. Handklæðin má setja í þurrkara
Flokkast sem
Textíll
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.