Lýsing
Áfylling á hyljara með ECOCERT vottun, úr 100% náttúrulegum efnum, þar af eru 38% af þeim lífrænt ræktuð. Þessi vara er vegan og ekki prófuð á dýrum. Hyljarinn hentar öllum húðgerðum, líka þeim sem eru með viðkvæma húð.
Litur 491 hentar vel til að fela bauga undir augum.
Innihaldsefni
RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, C10-18 TRIGLYCERIDES, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX*, JOJOBA ESTERS, UNDECANE, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX, SILICA, HYDROXYSTEARIC/LINOLENIC/OLEIC POLYGLYCERIDES, TRIDECANE, PARFUM (FRAGRANCE), EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX, POLYGLYCERIN-3, ACACIA DECURRENS FLOWER WAX, LECITHIN, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, PHYLLOSTACHIS BAMBUSOIDES RHIZOME EXTRACT*, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE, CITRIC ACID. MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77288 (CHROMIUM OXIDE GREEN).
*Stjörnumerkt innihaldsefni eru lífrænt ræktuð.
Laus við súlföt, paraben
Þyngd
3,5 g
Umbúðir
Plast
Upprunaland
Framleitt af Laboratoire Phytotechnique, nálægt Mílanó á Ítalíu.
Flokkast sem
Almennt sorp og plast. Skal notast upp til agna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.