Áfyllanlegt, plastlaust

Áfylling af silki tannþræði

1,050 kr.

Pakki með tveimur áfyllingum af Dental Lace silki tannþræði

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1366f1 Flokkur: Merkimiðar: , Vörumerki:

Lýsing

Pakki með tveimur áfyllingum af Dental Lace silki tannþræði.Tannþráðurinn brotnar auðveldlega niður í náttúrunni á skömmum tíma.
60 m af þræði eru á hverri rúllu

Kemur í stað tannþráðar í plasti í plastumbúðum
Efni

Silkiþráður

Laus við plast
Umbúðir

þunn maísplastfilma utan um áfyllinguna, pappi í umbúðum um allan pakkann

Upprunaland

Bandaríkin

Flokkast sem

Almennt sorp (Þráðurinn brotnar niður í náttúrunni)
Umbúðirnar flokkast sem pappi, maísplastfilman sem almennt sorp