Hreinsiklútar alhliða – 3 í pk.

1,890 kr.

Alhliða hreinsiklútar úr bambus og bómull. Klútana er hægt að nota til að hreinsa af farða, þurrka af, þrífa andlit, hendur og  litla bossa. Allt mögulegt.

Vörulýsing

3 stk. alhliða hreinsiklútar úr lífrænum efnum, bambus og bómull. Bambus á einni hliðinni og bómull á hinni. Klútana er hægt að nota til að hreinsa af farða, þurrka af, þrífa andlit, hendur og bossa. Allt mögulegt.

Doppóttu klútarnir eru oftast til en svo koma þessir mynstruðu í mörgum mismunandi mynstrum, nánast aldrei eins.

Klútarnir eru um 7,5 cm í þvermál

Kemur í stað klúta úr gerviefnum, og í stað einnota klúta
Efni

Bómull og bambus

Stærð

u.þ.b. 7,5 cm í þvermál

Umbúðir

Pappi

Upprunaland

Bretland

Flokkast sem

Textíll

Tengdar vörur

Shopping Cart