Amethyst & Dead Sea Bath Soak 125g / 300g

4,990 kr.6,490 kr.

Amethyst & Dead Sea Bath Soak frá Palm of Feronia er létt blanda af kalsíumríku Himalayasalti, Dauðahafssalti og Epsom salti.

  • 125g eða 300g
  • 100% náttúruleg innihaldsefni
  • Engin rotvarnarefni, tilbúin litarefni eða ilmir.
  • Vegan
  • Athugið! Varan hentar ekki þeim sem eru viðkvæmir fyrir ilmkjarnaolíum.

 

Vörulýsing

Amethyst & Dead Sea Bath Soak frá Palm of Feronia er létt blanda af kalsíumríku Himalayasalti, Dauðahafssalti og Epsom salti. Blandan er rík af steinefnum sem gagnast við meðhöndlun ýmisa kvilla þar sem blandan er rík af magnesíum. Auk saltsins inniheldur blandan lavender, einiberja og petitgrain ilmkjarnaolíur, auk bergamot og clary salvíuolíu. Saltið hentar þeim sem leita að djúpri slökun til að róa þreytta vöðva og vinda ofan af huganum.

  • Kemur í 125g & 300g
  • 100% náttúruleg innihaldsefni
  • Engin rotvarnarefni, tilbúin litarefni eða ilmir.
  • Vegan
  • Athugið! Varan hentar ekki þeim sem eru viðkvæmir fyrir ilmkjarnaolíum.

Fyrir hverja keypta vöru frá Palm of Feronia er gróðursett tré til að stuðla að baráttunni við loftslagsbreytingar.

Palm of Feronia er breskt náttúrulegt húðvörumerki stofnað af Sophia Harding með það að markmiði að búa til húðvörur úr sérvöldum hreinum innilhaldsefnum með hámarksvirkni. Vörurnar eru allar handgerðar í litlu upplagi í London eftir fornum aðferðum kristalheilunar og ilmmeðferða.

Innihaldsefni á ensku: Maris Sal, Magnesium Sulfate, Sodium Chloride, Caprylic/Capric Triglyceride, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Linalool, Limonene, Citrus Aurantium Amara Leaf/Twig (Petitgrain) Oil, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Peel Oil, Coumarin, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil, Juniperus Communis Fruit Oil, Salvia Sclarea (Clary Sage) Oil, Geraniol. *Organic Ingredient.

 

Umbúðir:

Saltið kemur í glerkrukku sem er 100% endurvinnanleg.

Umbúðirnar eru niðurbrjótanlegar en þær eru unnar úr viltum fræjum.

 

Upprunaland:

Bretland

Tengdar vörur

Shopping Cart