Andlitsbursti, Dry use

3,290 kr.

Andlitsbursti úr olíuborinni eik og geitahárum frá Iris Hantverk. Notaðu burstann þurrann á hreint andlitið. Fjarlægir á áhrifaríkan hátt dauðar húðfrumur og gefur húðinni nýjan ljóma. Nuddaðu með hringlaga hreyfingum í 5 mínútur einu sinni eða tvisvar í viku, forðastu auga og munn.

 

Availability: Á lager

Vörulýsing

Andlitsbursti úr olíuborinni eik og geitahárum frá Iris Hantverk. Notaðu þurrann burstann á hreint andlitið. Fjarlægir á áhrifaríkan hátt dauðar húðfrumur og gefur húðinni nýjan ljóma. Nuddaðu með hringlaga hreyfingum í 5 mínútur einu sinni eða tvisvar í viku, forðastu auga og munn.

Hreinsaðu burstana einu sinni í viku með því að strá maíssterkju á burstann og nuddaðu varlega, hristu hann svo allan þannig að maíssterkjan fari af. Maíssterkjan gleypir í sig og fjarlægir olíu og önnur óhreinindi úr burstanum.

Þyngd 33 g
Lengd 17,5 cm
Breidd 4,5 cm
Hæð 3 cm

Tengdar vörur

Shopping Cart