Argan olía

1,990 kr.3,490 kr.

Nature’s oil,  100% hrein Argan olía. Seld í litlum glösum, 30ml. Mjög góð olía til að nota fyrir húð og hár. Keypt beint frá Marokkó.

Vörulýsing

Argan olía er jurtaolía sem framleidd er úr hnetum argantrésins sem á uppruna sinn í Marokkó. Marokkóskar konur hafa notað þessa olíu fyrir húð, hár, líkama og til að varðveita æsku sína um aldir. Olían er fræg fyrir hátt innihald af heilnæmum fitusýrum og að vera sérstaklega rakagefandi.

Argan olían hentar fyrir allar húðgerðir, er mjög rakagefandi, virkar hún vel á þurra eða sprungna húð. Olían hentar vel á húðina, í hársvörðinn og á naglaböndin.

Setjið nokkra dropa af argan olíu í lófann, nuddið þeim saman og greiðið með lófum og fingrum í gegnum hárið til þess að gefa því raka, glans og slétta niður rafmagnað hár.

Tengdar vörur

Shopping Cart