Augnblýantar frá Zao

1,890 kr.

Blýantar sem hægt er að nota á augu, varir og augabrúnir. Þeir hafa ECOCERT vottun, eru úr 100% náttúrulegum efnum, þar af eru 10% af þeim lífrænt ræktuð. Þessi vara er Vegan og ekki prófuð á dýrum. Hentar vel fyrir allar húðgerðir og sérstaklega fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.

Vörulýsing

Blýantar sem hægt er að nota á augu, varir og augabrúnir. Þeir hafa ECOCERT vottun, eru úr 100% náttúrulegum efnum, þar af eru 10% af þeim lífrænt ræktuð. Þessi vara er Vegan og ekki prófuð á dýrum. Hentar vel fyrir allar húðgerðir og sérstaklega fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.

Innihaldsefni

Innihaldslýsing á blýanti lit 601 – svartur:
CI 77499, HYDROGENATED JOJOBA OIL, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, HYDROGENATED VEGETABLE OIL, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL*, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER*, CANOLA OIL, SCLEROCARYA BIRREA SEED OIL, CANDELILLA CERA, MICA, COPERNICIA CERIFERA CERA, GLYCERYL CAPRYLATE, TOCOPHEROL, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, ASCORBYL PALMITATE.

Innihaldslýsing á blýanti lit 602 – brúnn:
HYDROGENATED JOJOBA OIL, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, HYDROGENATED VEGETABLE OIL, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL*, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER*, CANOLA OIL, SCLEROCARYA BIRREA SEED OIL, CANDELILLA CERA, GLYCERYL CAPRYLATE, COPERNICIA CERIFERA CERA, TOCOPHEROL, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, ASCORBYL PALMITATE MAY CONTAIN (+/-) MICA, TALC, SILICA, CI 77007, CI 77891, CI 77492, CI 77510, CI 77499, CI 77491, CI 77742.

*Stjörnumerkt innihaldsefni eru lífrænt ræktuð.

Laus við plast, súlföt, paraben
Þyngd

1,14 gr

Umbúðir

Bambus og plast

Upprunaland

Framleitt af þýska fyrirtækinu Schwan í Tékklandi.

Flokkast sem

Almennt sorp. Skal helst notast upp til agna.

Tengdar vörur

Shopping Cart