Lýsing
Yndislegar, handgerðar baðbombur. Baðbomburnar koma í 3 ilmum, Luna, Solar og Halo. Baðbomban mýkir og nærir húðina en baðbomban er unnin úr kókos og ólífuolíu. Hún er 100% náttúruleg og ilmar af ólíkum ilmkjarnaolíum sem stuðla að slökun og endurnærandi baði.
Luna er unnin úr lavender og rósmarín ilmkjarnaolíum.
Innihaldsefni: Bicarbonate Of Soda, Citric Acid, Epsom Salt, Olive Oil, Coconut Oil, Witch Hazel, Hibiscus Powder, Lavender And Rosemary Essential Oils
Solar ilmar af sæt appelsínu, sítrónu og lime.
Upprunaland: Bretland
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.