Lýsing
Baðbursti úr eik og blöndu af Tampíkó og hrosshárum frá Iris Hantverk. Hrossahár henta vel í baðbursta því þau eru mjúk og teygjanleg auk þess að vera endingargóð. Tampíkó hárin eru grófari og hentar því hárblandan vel fyrir kroppinn. Leyfðu burstanum að þorna standandi á hárunum þannig að vatnið berist frá viðnum sem er næmari fyrir raka en hárin.
Þyngd 87 g
Lengd 16 cm
Breidd 6 cm
Hæð 4 cm
Handgerður í Svíþjóð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.