Bambus Pallettur frá Zao

6,590 kr.

Bambus palletturnar frá Zao eru til í tveimur stærðum. Hægt er að setja saman sína eigin pallettu með uppáhaldslitunum sínum og förðunarvörum eins og augnskugga, fastan farða, fast púður, ljómapúður, sólarpúður og kinnalit.

Deila
Hreinsa
Vörunúmer: bambus pallettur Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

Bambus palletturnar frá Zao eru til í tveimur stærðum. Hægt er að setja saman sína eigin pallettu með uppáhaldslitunum sínum og förðunarvörum eins og augnskugga, fastan farða, fast púður, ljómapúður, sólarpúður og kinnalit. Ef þú vilt setja förðunarvörunar beint í pallettuna þá er nóg að kaupa áfyllingu af vörunni sem er ódýrara í innkaupum. 
Segull er í pallettunum sem halda uppáhaldsvörunum þínum á sínum stað.

Stærðir: 
Lítil palletta: 13 x 7,5 x 1,7 cm.
Kemur t.d annaðhvort 2 púður áfyllingum (kinnalit, púðri eða sólarpúðri) / 4 augnskugga áfyllingum /  1 púðri og 2 augnskuggaáfyllingum.

Stór palletta: 19 x 18,3 x 1,7 cm
Kemur endalaust af áfyllingum í þessa! 

Frekari upplýsingar

Stærð:

Lítil, Stór

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bambus Pallettur frá Zao”

Netfang þitt verður ekki birt.