Pakkaband úr endurunnu garni

790 kr.

Band búið til úr 100% endurunnu garni. Búið til í Sviss. Fallegt band til ýmissa nota eins og í innpökkun og garðvinnu.

Búið til úr náttúrulegum og endurunnum þráðum.

Availability: Á lager

Vörulýsing

Band búið til úr 100% endurunnu garni. Búið til í Sviss. Fallegt band til ýmissa nota eins og í innpökkun og garðvinnu. 

Innihaldsefni: Búið til úr náttúrulegum og tilbúnum endurunnum þráðum.

Kemur í stað innpökkunarborða úr plastefni
Efni

Náttúrulegir og endurunnir þræðir

Laus við plast
Upprunaland

Sviss

Flokkast sem

Textíll

Tengdar vörur

Shopping Cart