Lýsing
Bókin „Betra líf án plasts“ eftir Anneliese Bunk og Nadine Schubert kom út á Íslandi 2017 í þýðingu Rósu Guðbjartsdóttur. Í bókinni er farið yfir ýmis ráð hvernig skipta má út plasti fyrir önnur umhverfisvænni efni. Bókin er aðgengileg fyrir hvern þann sem hefur áhuga á að draga úr óþarfa plastnotkun.
Lengd
104 bls.
Kápa
Mjúk
Efni
Pappír
Umbúðir
Engar
Flokkast sem
Pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.