Lýsing
Umhverfisvæn og plastlaus fjölvítamín sem innheldur 19 vítamín og steinefni.
BioVitamin er fyrsta vistvæna og lífrænt vottaða fjölvítamín í heiminum. Kemur í náttúrulegum korkumbúðum.
Fjölvítamínin eru plastlaus, vegan og lífræn og henta börnum líka.
Algjörlega náttúrulegt daglegt fæðubótaefni, úr 100% plöntukjörnum.
Það eru 60 hylki í hverri pakkningu svo það er mánaðarskammtur.
Framleitt í Sviss
Innihald:
Cellulose, Amla fruits (gooseberry), Curry leaves, Guava fruit, Holy basil, Lemon, Broccoli, Spinach, Kombu algae
Minerals (magnesium, zinc, copper, chromium, manganese, potassium, selenium, calcium, iodine)
Vitamins (B1, B2, B3, B5, B6, B9, C, E, biotin).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.