Lýsing
REYKR er reykelsi sem gefur frá sér ilmandi reyk þegar það brennur.
REYKR samanstendur af angandi plöntuefnum og ilmkjarnaolíum sem eru unnar úr íslenskri náttúru.
REYKR má nota í ýmsum tilgangi meðal annars við hugleiðslu, í ilmmeðferðum, til að hrekja skordýr burt eða bara til ánægju og yndisauka.
Í kassanum eru 10 hægbrennandi reykelsi, eldspýtur og kubbur sem festa má reykelsin í á meðan þau brenna. REYKR reykelsin eru handunnin úr náttúrlegum innihaldsefnum, án allra eiturefna og brenna því hægar en önnur reykelsi. Stundum tekur því örlítið lengri tíma að kveikja á þeim og kannsi þarf að kveikja aftur eftir smá stund. Ilmurinn af REYKR er hinsvegar kröftugur og fljótur að fylla rýmið.
Frá íslenska fyrirtækinu Nordic Angan, framleitt á Íslandi
Innihaldsefni
Börkur, viður, lauf og tjara úr íslensku Birki
Laus við plast, kemísk litar- og lyktarefni
Umbúðir
Pappi
Stærð
10 reykelsi í kassa
Upprunaland
Ísland
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem gler og málmur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.