Lýsing
100% hreinar olíur sem róa kláða, næra og mýkja þurra, pirraða og flagnandi húð.
Björg hentar mjög þurri og þurri húð. Hún hefur reynst mjög vel á exem þurrk, proriasis bletti og erfiða þurrkbletti.
Leiðbeiningar
Hreinsið húðina og berið á hana andlitsvatn, nuddið litlu magni af olíunni varlega á andlitið, hálsinn, bringuna og önnur þurr svæði minnst 2x á dag eða eins oft og þarft er.
Ávinningur og kostir Bjargar:
- Róar og mýkir þurra, pirraða og flagnandi húð.
- Gefur raka, læknar og nærir mjög þurra, sprungna og flagnandi húð.
- Minnkar roða
- Minnkar rauð för og ör
- Gefur húðinni heilbrigðan ljóma
- Hefur reynst skilvirkt við meðhöndlun á exem
- Hefur hjálpað við að minnka einkenni psoriasis
Innihaldsefni:
*Carthamus tinctorius (Safflower) Oil, *Argania spinosa (Argan) Kernel Oil, *Oenothera biennis (Evening Primrose) Oil, Tocopheryl acetate (Vitamin E), **Commiphora myrrha (Myrrh) Resin Oil, **Lavandula hybrida grosso (Lavendin) Herb Oil, **Anthemis nobilis (Chamomile) Flower Oil, ***Geraniol, ***Linalool, ***Limonene, ***Citronellol.
*Pure Carrier Oil
**Pure Essential Oil
*** Natural Essential Oil Constituents
Til þess að ná sem bestum árangri er mælt með að nota vöruna innan 6 mánaða.
Vegan
Varan er ekki prófuð á dýrum
Varan kemur í glerglasi með pípettu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.