Lýsing
Blautur eyeliner sem er vegan, með ECOCERT vottun, úr 100% náttúrulegum efnum, þar af eru 68% af þeim lífrænt ræktuð. Þessi vara er ekki prófuð á dýrum. Eyelinerinn er sérstaklega framleiddur með það í huga að vernda augnsvæðið og inniheldur aloe vera. Kemur í áfyllanlegum umbúðum. Hristist fyrir notkun.
Innihaldsefni
INCI/CTFA: ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, PROPYLENE GLYCOL, PARFUM (FRAGRANCE), MAGNESIUM ALUMINUM SILICATE, BAMBUSA VULGARIS LEAF EXTRACT*, GLYCERIN**, ACACIA SENEGAL GUM*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, TOCOPHEROL, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77289 (CHROMIUM HYDROXIDE GREEN), CI 77019 (MICA).
*Stjörnumerkt innihaldsefni eru lífrænt ræktuð.
Laus við súlföt, paraben og pálmolíu
Stærð
4.5 g
Umbúðir
Bambus og plast
Upprunaland
Framleitt af Laboratoire Phytotechnique, nálægt Mílanó á Ítalíu.
Flokkast sem
Almennt sorp. Skal notast upp til agna. Hægt er að fá áfyllingu þegar hann klárast.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.