Bleikur konjac svampur

1,290 kr.

Konjacsvampurinn er náttúrulegur staðgengill sjávarsvampsins (sem er lifandi vera!)

Svampurinn er gerður úr rót konjacplöntunar sem er japanskt rótargrænmeti . Svampurinn er harður þangað til hann er bleyttur, þá verður hann silkimjúkur.

Availability: Á lager

Vörulýsing

Konjacsvampurinn er náttúrulegur staðgengill sjávarsvampsins (sem er lifandi vera!) 

Svampurinn er gerður úr rót konjacplöntunar sem er japanskt rótargrænmeti . Svampurinn er harður þangað til hann er bleyttur, þá verður hann silkimjúkur.

Mildur og nógu mjúkur fyrir börn líka, einnig frábært að nota hann með andlitshreinsi til að hreinsa farða.

 

Það á alls ekki að vinda svampinn eftir notkun heldur hengja hann upp til þerris og leyfa honum að þorna þannig. Eins og með aðra svampa skaltu skipta þessum út á 2-3 mánaða fresti.

Konjacsvampurinn er lífniðurbrjótanlegur.

Tengdar vörur

Shopping Cart