Lýsing
Bómullarpoki sem er notaður fyrir sápuberin/sápuskeljarnar/sápuhneturnar.
Lítill bómullarpoki undir sápuskeljar. 4 – 5 sápuskeljar bómullarpokann inn í tromluna á þvottavélinni. Hvern umgang má nota nokkrum sinnum. Sápuskeljarnar eru lífrænt þvottaefni sem bókstaflega vex á trjánum. Sápuskeljar eru vinsælar til þvotta í sveitum Indlands og sem náttúrusjampó. Sápuskeljarnar þrífa vel en eru mildar á sama tíma. Þvotturinn verður ferskur og hreinn en skeljarnar slíta ekki þvottinum á sama hátt og mörg önnur þvottaefni.
Innihaldsefni
100% lífrænar bómull
Laust við plast og öll aukaefni
Þyngd
Umbúðir
Engar
Notkun
4 – 5 sápuskeljar fara í lítinn bómullarpokann sem svo er settur inn í tromluna. Hvern umgang má nota nokkrum sinnum.
Upprunaland
Nepal
Flokkast sem
Skeljarnar mega fara í moltu eftir notkun eða almennt rusl
Bómullarpokinn flokkast sem textíll
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.