Lýsing
Silkimjúkur langermabolur úr 100% lífrænt ræktuðum bambus.
Boody vörurnar eru umhverfisvænar vörur, unnar úr lífrænt ræktaðri bambus bómull. Bambus bómull er ekki bara extra mjúk, hún hefur líka með öndunareiginleika svo fólk svitnar síður. Allt framleiðsluferli og pakningar Boody varanna er umhverfisvænt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.