Lýsing
Hársápustykki með shea butter, kókosmjöri, möndluolíu og jojobaolíu frá Funky. Hentar vel fyrir þurrt, litað og mikið meðhöndlað hár. Hársápan mýkir hárið og dregur fram náttúrulegan glans. Nuddaðu sápunni í hárið, eða láttu hana freyða á milli handanna, og leyfðu henni að bíða nokkrar mínútur í hárinu til að auka nærandi áhrif sápunnar. Getur þurft að skola tvisvar.
Kemur í stað hársápu í plastbrúsa
Innihaldsefni
Kókosolía, laxerolía, ólífuolía, vistvænt vottuð pálmaolía úr sjálfbærri ræktun, vatn, clycerine, vínsteinsolía, repjuolía, möndluolía, shea butter, kakósmjör, hveitikímolía, kókosolía, kanill, appelsína, vanilla, ylang ylang, benzyl alcohol, bayzyl salicylate, eugonol, geraníól, isoeugenol, benzyl benzonate, citronellol, linalool, cinnamal, coumarin, citral, limonene.
Laust við plast og dýraafurðir
Þyngd
65 g.
Umbúðir
Pappír
Upprunaland
Bretland
Flokkast sem
Notist upp til agna
Umbúðir flokkast sem pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.