Chamomile lífræn ilmkjarnaolía

4,990 kr.

Vörulýsing

Kamillublómin eru mjög vinsæl í jurtalækningum. Kamilla er þekkt fyrir að hafa róandi áhrif og einnig fyrir að hafa góð áhrif á húðina sér í lagi við kláða eða bruna.

Innihald: 100%  Chamaemelum nobile (chamomile) ilmkjarnaolía

Upprunaland: Suður Evrópa

Stærð: 12 ml

Hægt að njóta sem herbergisilm, bað- eða nuddolíu.  ATH. ekki nota meira en 5-10 dropa af hreinni olíu í hverja 20 ml af vökva s.s. nuddolíu, spíritus eða vatni.

Tengdar vörur

Shopping Cart