Gólfhreinsir frá Pure Effect – 300 ml.

3,490 kr.

Gólfhreinsirinn frá Pure Effect er af annarri kynslóð hreinsiefna þar sem náttúrulegar bakteríur eru notaðar til að djúphreinsa gólfið og eyða allri lykt. Engin sápa eða önnur óæskileg efni eru í gólfhreinsinum og hann því einstaklega umhverfisvænn.

Availability: Á lager

Vörulýsing

Clean Floor / Gólfhreinsir

Gólfhreinsirinn frá Pure Effect er af annarri kynslóð hreinsiefna þar sem náttúrulegar bakteríur eru notaðar til að djúphreinsa gólfið og eyða allri lykt. Engin sápa eða önnur óæskileg efni eru í gólfhreinsinum og hann því einstaklega umhverfisvænn.

Einn af mörgum kostum Clean Floor gólfhreinsisins er að efnið heldur áfram að virk löngu eftir þrifin. Örverur halda áfram að brjóta niður óhreinindin og því óhreinna sem gólfið er því meiri er líffræðileg virkni gólfhreinsinsin. Heimilið verður enn hreinna og þrifin auðveldari. .

Gólfhreinsinn hentar á allar gerðir gólfefna að teppum undanskildum, m.a. parket, flísar og náttúruflísar.

Tengdar vörur

Shopping Cart