Lýsing
Náttúruleg leið til þess að hreinsa og nudda andlit, líkama og viðkvæma húð. Hentar vel til þess að þvo líkama ungabarna. Notkun svampsins getur einnig hjálpað þeim sem glíma við unglingabólur. Í Japan hefur svampurinn verið notaður til þess að þvo andlit í yfir 1500 ár, en í Kóreu er hann vanalega einungis notaður á ungabörn. Konjac svampurinn er vegan þar sem hann er fengin úr hýði plöntunnar conjac.
Efni
Conjac svampur í litlu bandi (30g)
Upprunaland
Þýskaland
Laust við plast
Umbúðir
pappi
Flokkast sem
Almennur eða lífrænn úrgangur. Jarðgeranleg efni.
Umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.