Dr. Zigs – Hand Wand Umhverfisvænt Sápukúlusett

4,390 kr.

Aðeins 1 eftir á lager

Deila
Flokkar: ,

Lýsing

Sápukúlusett með sápukúlusprota sem gerir stórar sápukúluur og hægt að móta hann í allskonar form. Þessi sproti er tilvalin fyrir allan aldur og einstaklega góður fyrir þau yngstu.

Inniheldur

  • 100ml sápukúluþykkni sem þú blandar í volgt vatn og verður að 1 líter af sápukúluvökva
  • Sápukúlusprota

Hægt er að kaupa Dr Zigs sápukúluþykkni á áfyllingarstöðinni okkar sem við mælum með að nota í risasápukúlurnar. Þykknið er sérstaklega gert til þess að búa til stórar kúlur og einnig niðurbrjótanlegt í náttúrunni.

Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs”.