Lýsing
Kökukefli unnið úr ómeðhöndluðu beyki með málm festingum.
- Sjálfbær beykiviður
- Framleitt í Evrópu
- Plastlaust
Stærð 21×6 cm / 8,4×2,4 ''
Uppþvottavélar fara illa með viðinn. Mælt er með því að skola af kökukeflinu eftir notkun og þurrka af.
Efni:
Ómeðhöndlað beyki. Laust við plast
Flokkast sem:
Viður og málmur, almennur úrgangur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.