Lýsing
Umhverfisvænn þurrkarabolti sem flýtir fyrir að þvotturinn þorni.
Ecoegg þurrkaraboltinn er hannaður til að mýkja fötin á náttúrulegan máta til þess að losna við þörfina á mýkingarefnum. Skelltu þurrkaraboltanum í þurrkarann með fötunum og þeir flýta fyrir að fatnaðurinn þorni auk þess að ilma dásamlega.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.