Lýsing
Klútur sem hentar bæði sem þvottaklútur fyrir andlit eða borðtuska inni í eldhúsi. Mjúkur með vöffluáferð og úr lífrænni bómull.
Efni
Lífræn bómull
Stærð
25 x 40 sm
Upprunaland
Hannað í Danmörku, framleitt í Indlandi
Flokkast sem
Textíll
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.