First stalking ring - PlanToys

3,590 kr.

Ekki til á lager

Vörulýsing

Klassískt tréleikfang sem hjálpar börnum að læra liti og á stærðir. Pastellituðu stykkin er hægt að stafla í hvaða samsetningu sem er og búa til alls konar mismunandi form. Þessi fyrsti stöflunarhringur hefur verið búinn til með yngri börn í huga í mjúkum pastel litum, og með öryggisþætti í huga eins og hreyfanlega stöng. Trékúlan efst á stöflunarhringnum er hægt að nota sem leikfang til að skríða eftir.

PlanToys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur PlanToys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.

Upplýsingar um vörur:

Hentar 12 mánaða og eldri.

Kemur í stað leikfanga úr gerviefnum

Efni

Viður úr gúmmítré, úr sjálfbærri (FSC) og kolefnisjafnaðri framleiðslu með náttúrulegum litum

Laus við öll eiturefni
Stærð

Neðri hluti 6.5 sm x 12.5 sm hæð.

Umbúðir

Endurunnin eiturefnalaus pappi

Upprunaland

Taíland

Meðhöndlun / Þrif

Auðvelt er að strjúka af leikfanginu

Flokkast sem

Flokkast sem viður, umbúðir flokkast sem pappi

Tengdar vörur

Shopping Cart