Lýsing
Tveggja laga fjölnota andlitsgrímur með hólfi fyrir grisju, stillanlegum teygjum og nefjárni.
100% bómull frá japanska textílfyrirtækinu Nani Iro, með sparilegu mynstri.
Vélaþvottur í allt að 40%, ekki setja í þurrkara né strauja á of heitri stillingu og forðast teygjurnar.
Það er ráðlegt að fjarlægja nefvírinn áður en gríman er þvegin. Því minna sem járnið beygist, því lengur endist það.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.