Lýsing
Fjölnota andlitsgrímur sem koma í tveimur stærðum, bæði fyrir börn og fullorðna. Fullorðins grímurnar henta flestum fullorðnum og krökkum frá 12 ára aldri, krakkagrímurnar henta krökkum undir 12 ára en alls ekki ungabörnum.
Hver gríma er með vasa sem þú getur sett filter inn í.
Ytri hluti grímurnar er úr bómull og innri hlutinn sem snýr að andlitinu er úr tvöfaldri lífrænni bómull.
Best er að þrífa grímurnar eftir hverja notkun en þær mega ekki fara í þurrkara.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.