Lýsing
Nú geta þau yngstu loks hringt í fjölskyldu og vini með fyrsta símanum og skoðað smærri hluti með stækkunarglerinu.
Leikfangasíminn er framleiddur úr vistvænu gúmmítré og litaður með eiturefnalausum litarefnum.
Þetta er klassískt leikfang sem mun líta stórkostlega út í hvaða leikherbergi sem er og er frábær gjöf fyrir börn.
Leikfangið stuðlar að talmáli og samskiptum, fínhreyfingum, lausn vandamála, félagslegri samkennd, sköpun og ímyndun.
Upplýsingar um vörur:
Hentar 12 mánaða og eldri.
Kemur í stað leikfanga úr gerviefnum
Efni
Viður úr gúmmítré, úr sjálfbærri (FSC) og kolefnisjafnaðri framleiðslu með náttúrulegum litum
Laus við öll eiturefni
Stærð
1.9 x 6.3 x 11 sm
Umbúðir
Endurunnin eiturefnalaus pappi
Upprunaland
Taíland
Meðhöndlun / Þrif
Auðvelt er að strjúka af leikfanginu
Flokkast sem
Flokkast sem viður, umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.