Henna hársápustykki fyrir rauðleitt/brúnt hár - 65 gr.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörulýsing

Hársápustykki fyrir rauðleitt, kastaníubrúnt og dökleitt hár með náttúrulegu henna. Hennajurtin styrkir og kallar fram glans í dökku hári. Notkun hársápustykkisins hefur ekki litbreytandi áhrif. Shea- og kakósmjörið mýkja hárið og róa hársvörðinn. Gott er að þvo hárið með hársápunni og láta sápuna liggja í hárinu um 10 mínútur áður en skolað er til að styrkja áfhrif henna jurtarinnar.

Kemur í stað hársápu í plastbrúsa
Innihaldsefni

Kókosolía, ólífuolía, laxerolía, vistvænt vottuð pálmaolía úr sjálfbærri ræktun, vatn, glýcerín, repjuolía, shea butter, kakósmjör, hennaduft, avókadó olía, litsea cubea oil, sætappelsínuolía, rósmarín olía, sítrusviðarolía, limonene, linalool, citral, geraníól, citronellol, eugenol.

Laust við plast og dýraafurðir
Þyngd

65 g.

Umbúðir

Pappír

Upprunaland

Bretland

Flokkast sem

Notist upp til agna.
Umbúðir flokkast sem pappír.

Tengdar vörur

Shopping Cart