Lýsing
Sjampó með jojobaolíu og piparmyntu. Jojoba olían er sérstaklega nærandi og frískandi fyrir hársvörðinn, hefur bakteríudrepandi eiginleika og er mild fyrir viðkvæma húð. Piparmyntan dregur úr kláða og róar hársvörðinn.
Allar sjampógerðir frá J.R. Ligget eru með afar mildri lykt.
Hentar öllum hárgerðum.
Sjampóstykkið er nuddað á milli handanna og froðan sem myndast sett í hárið.
Kemur í staðinn fyrir sjampó í plastbrúsa og sjampó með plastögnum.
Innihaldsefni
Ólífuolía, kókosolía, laxerolía, sólblómaolía, RSPO (sjálfbær) pálmakjarnaolía, jojobaolía og möndluolía
Ilmefni: ilmkjarnaolía úr piparmyntu
Laust við plast, þalöt, paraben, Sodium Lauryl Sulfate, litarefni, rotvarnarefni, dýraafurðir, ilmefni
Þyngd
18g / 99 g
Umbúðir
pappír
Upprunaland
Bandaríkin
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.