Plastlausar hárteygjur, 75% lífræn bómull, 25% náttúrulegt gúmmí. Náttúrulegur litur. Gerðarlegar og fallegar, endast lengi.
Ekki til á lager
Vörulýsing
Kooshoo hárteygjurnar eru líklega einu plastlausu hárteygjurnar sem fyrirfinnast. Þær eru framleiddar af litlu fjölskyldufyrirtæki í Kaliforníu sem hefur að markmiði að fara vel með náttúruna með því að huga að henni frá upphafi framleiðslunnar þar til hún er send til viðskiptavina. Þess er einnig gætt að starfsfólk búi við góð kjör.