Lýsing
Hreinsiskífurnar frá Tabitha Eve eru margnota. Þær eru mjúkar og tilvaldar til að hreinsa farða af andliti. Gerðar úr 100% lífrænni bómull.
Koma 5 eða 10 saman í pakka.
Tabitha Eve er lítið breskt fyrirtæki sem handgerir ýmsar textílvörur. Við alla framleiðsluna er hugað að umhverfinu, allt frá því að leitast við að búa til sem minnst rusl við framleiðsluna til þess að leita stöðugt betri hráefna sem bæði eru slitsterk og standast kröfur um sjálfbæra framleiðslu.
Kemur í stað einnota klúta
Efni
Lífræn bómull og bambusefni
Laust við plast
Umbúðir
Pappírsfilma
Stærð
7,5 cm í þvermál
Upprunaland
Bretland
Meðhöndlun / Þrif
Þvoist með öðrum þvotti, getur hlaupið allt að 10%, mýkingarefni geta dregið úr rakadrægni.
Flokkast sem
Molta (Gott að klippa fyrst niður) eða textíll
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.