Lýsing
Villiblóm / Wildflowers
Verkið Villiblóm / Wildflowers er ljósmyndasería af íslenskum jurtum. Verkið saman stendur af 6 ljósmyndum sem teknar eru af pressuðum villiblómum með sérstakri linsu. Villiblómin Baldursbrá, Hundasúra, Kúmen, Lúpína og Gleym-mér-ei vaxa vilt um jarðir og í görðunum okkar hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þetta eru jurtir sem við höfum fengið spádóm frá, bragðað á, fundið ilminn af eða fest á okkur.
Ljósmyndirnar eru prentaðar á 300 gr mattan pappír í stærðunum A4 og A3
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.